Altæk orðasöfn skilgreind

Kerfisstjórar geta skilgreint altæk söfn.

Altæk söfn geta verið hluti af hvaða einstaka áfanga sem er, en eru oft birt á forsíðu vefsins.

Munurinn á altækum söfnum og söfnum innan áfanga er sá helstur að færslur í altækum söfnum má tengja efnisorðum í texta hvaða áfanga sem er, en ekki einungis þeim áfanga sem safnið tilheyrir.